Zwick
Zwick TRI-CON eru þýskir “triple eccentric” spjaldlokar þar sem gæði og áraðanleiki fara saman. Það er hægt að fullyrða að Zwick á sér fáa líka en uppbygging lokans gerir hann “bubble tight” við háann hita og þrýsting. Frábær loki í hitaveitur, gufukerfi, gasveitur þar sem miklar kröfur eru gerðar. TRI-CON eru til wafer, lugged, double flange og buttweld. Diskurinn er fljótandi á öxlinum til að tryggja þéttleika.
PN10-PN160
DN50-DN2200
+815°C
Break out torque = closing torque
Laminated seat - stainless eða stellite
Double block and bleed útgáfa til
Gefa K
Gefa K “soft seated” spjaldlokar eru til nokkrum úrgáfum og henta einkum vatnsveitum, sjóveitum, vatnskerfum, olíu og enfaiðnaði. Þéttiflöturinn er mjúkur og til úr mismunandi efnum. Lokarnir eru til one piece eða two piece svo hægt sé að skipta um þéttingar í þeim á einfaldann hátt. Spjaldið í lokunum er úr Duplex stáli 1.4517 og þolir því seltu afar vel
PN10-PN16
DN8-DN150
-20°C - 200°C
Auðvelt að skipta út þéttihringjum
Þéttihringir úr EPDM. NBR, MVQ, FPM, PU og CSM
Lokahús úr svörtu stáli eða ryðfríu