Solu-Blu TDG

PRO OCEANUS er Kanadískt fyrirtæki í Nova Scotia sem sérhæfir sig í framleiðslu og þróun á mælum fyrir uppleyst gös s.s. CO2, TGG (Total Dissolved Gas Pressure) og CH4 (Metan).

Solu-Blu TDG er sterkbyggður, afar nákvæmur og áreiðanlegur mælir sem krefst lítils viðhalds. Mælirinn inniheldur bæði þrýstiskynjara og hitamæli og því leiðréttir hann sig fyrir þrýstisveiflum og getur mælt niður á 50 m dýpi. Einfallt er að skipta um membruna ef hún verður fyrir hnjaski.

Solu-Blu TDG hentar einkum vel eftir súrefnisinnspýtingu ásamt súrefnismæli til að fá nákvæmari stöðu á yfirmettun uppleystra gasa í vatni eða sjó

  • Mælir Dissolved Gas Pressure, Hitastig, Andrúmsloftsþrýsting og Mettunarhlutfall

  • 0-50 m dýpi

  • Mælisvið 800-1300 mbar(a) eða 75-150% mettun

  • Upplausn 0,1 mbar eða 0,1% mettun

  • Nákvæmni ±0,1%

  • 4-20mA, 0-5 V eða RS232 ASCII

 

Solu-Blu CO2

PRO OCEANUS er Kanadískt fyrirtæki í Nova Scotia sem sérhæfir sig í framleiðslu og þróun á mælum fyrir uppleyst gös s.s. CO2, TGG (Total Dissolved Gas Pressure) og CH4 (Metan).

Solu-Blu CO2 er sterkbyggður, afar nákvæmur og áreiðanlegur mælir sem krefst lítils viðhalds. Mælirinn inniheldur bæði þrýstiskynjara og hitamæli og því leiðréttir hann sig fyrir þrýstisveiflum og getur mælt niður á 50 m dýpi. Þessi mælir er sérhannaður fyrir fiskeldi

Solu-Blu CO2 hentar vel fyrir og eftir afloftara til að mæla virkni afloftarans

  • Mælir CO2, Hitastig og Total Gas Pressure

  • 0-50 m dýpi

  • Mælisvið 0-50 mg/l af hámarki mælis

  • Nákvæmni ±0,3% af hámarki mælis

  • Upplausn 0,1% af hámarki mælis

  • 4-20mA, 0-5 V eða RS232 ASCII