Rotork IQ

Rotork IQ rafmagnsdrifin er flaggskipið frá Rotork en þetta drif er eitt starkasta og áreiðanlegasta á markaðnum. Þú getur boðið þessu drifi allt, kafi í vatn, titring, hita, snjó, frost, högg en það lifir og stýrir. Drifið er viðhaldslaust og eru standard IP68 (20 metra dýpi í 10 daga). IQ eru með torqumæli, forritanlegum snertum, stórum skjá, handsveif og Bluetooth fjarstýringu til að breyta gildum og skoða rekstrarsögu og fleira. IQ eru til “quarter turn”, “multiturn”, “modulating” og “linear”. Það er fátt sem IQ getur ekki!

  • 34 - 2.983 Nm direct

  • 1 x 230V, 3 x 400V, 24 DC

  • Stöðuskynjun, vægisskynjun

  • Hraðastýrt

  • -30 - 70°C umhverfishiti

  • Fail to open- fail to close

  • Fæst með varaafli(innbyggðu batteríi)

  • Fæst með vegghengdri stjórnstöð

  • Pakscan, Modbus RTU, Modbus TCP, Profibus

 

Rotork CK

Rotork CK er hannað modular sem þýðir að kaupandi velur hvað er innifalið og hvað ekki. Standar úgáfan er á skjás og án stjórnborðs en bæði er hægt að bæta við. Með þessum hætti getu kaupandi sérsniðið hvert drif að sínum rekstri og hagrætt í innkaupum. Öll CK drif eru IP68 (8 metra dýpi í 4 daga) og henta því vel að vera utandyra.

  • 25 - 500 Nm direct

  • 1 x 230V, 3 x 400V

  • -30 - 70°C umhverfishiti

  • Fæst með vegghengdri stjórnstöð

  • 4-20 mA útmerki

 

Rotork ROM

Rotork ROM eru lítil einföld rafmagnsdrif sem henta vel fyrir ON/OFF virkni á minni sem stærri loka s..s spjaldloka og kúluloka. ROM eru IP 68 (10 metra dýpi í 100 klst.) Mikið notaðir í frystikerfum t.d. með Worcester C44 og vatskerfum með Gefa KG7. Ódýr en áreiðanleg drif

  • 35 - 800 Nm direct

  • 1 x 230V, 3 x 400V, 24 DC

  • -30 - 70°C umhverfishiti

  • Mekanískar endasnertur

  • Stöðuvísir á loki

 
 

Rotork ROMpak

Rotork ROMpak eru lítil einföld rafmagnsdrif sem henta vel fyrir ON/OFF virkni eða létta reglun á minni sem stærri loka s..s spjaldloka og kúluloka. ROM eru IP 68 (10 metra dýpi í 100 klst.) Sama drif og ROM nema með áfastri stjórneiningu

  • 35 - 800 Nm direct

  • 1 x 230V, 3 x 400V, 24 DC

  • -30 - 70°C umhverfishiti

  • Mekanískar endasnertur

  • Stöðuvísir á loki

  • Pakscan, Modbus, Fieldbus eða Profibus

 

Rotork Schischek

Schischek eru rafmagnsdrif fyrir loftræsilúgur og brunalúgur sem krefjast ATEX. Drifin eru “quarter turn” eða “linear”.

  • 5 - 500 Nm direct

  • 1 x 230V og 24 DC

  • -10 - 70°C umhverfishiti

  • IP66

  • Zone 0, 1, 2, 21 og 22