DIQ/S 281

Minnsta mælistöðin í IQ Sensor Net línunni fyrir eina próbu. Vegghengd með ethernet tengimöguleika eða 4-20 mA stjórnmerki. Mælipróba getur verið allt að 100 m löng án samskeyta. 230 VAC eða 24 VDC spennufæðing. Tvær útgangs snertur fyrir viðvaranir. Þéttleiki mælistöðvarinnar er IP67 svo það þolir að vera utandyra. 3 ára ábyrgð

  • Sýrustig (pH) og ORP

  • Uppleyst súrefni (DO)

  • Leiðni (conductivity)

  • Selta (salinity)

  • Tærleiki/grugg (turbidity)

 

DIQ/S 282/284

Mælistöðvar í IQ Sensor Net línunni fyrir tvær(282) eða fjórar(284) próbur. Vegghengd með ethernet tengimöguleika eða þrjú til sex 4-20 mA stjórnmerki. Mælipróbur getur verið allt að 100 m löng án samskeyta. 230 VAC eða 24 VDC spennufæðing. Þrjár til sex útgangs snertur fyrir viðvaranir. Þéttleiki mælistöðvarinnar er IP67 svo það þolir að vera utandyra. Þessar stöðvar taka við öllum mælipróbum frá WTW svo möguleikarnir eru gríðarlegir. 3 ára ábyrgð

  • Sýrustig (pH)

  • Uppleyst súrefni (DO) og ORP

  • Leiðni (conductivity)

  • Selta (salinity)

  • Tærleiki/grugg (turbidity)

  • NH4, NO2, NO3, NOX

  • COD, BOD, TOC, DOC,

  • PO4

  • TSS

  • Seyruhæð

 

MIQ/TC 2020 3G

Flaggskipið í IQ Sensor línunni sem ræður við allt að 20 mælipróbur samtímis. Vegghengd með ethernet tengimöguleika eða þrjú til sex 4-20 mA stjórnmerki. Mælipróbur getur verið allt að 100 m löng án samskeyta. 230 VAC eða 24 VDC spennufæðing. Þrjár útgangs snertur fyrir viðvaranir og þrír 4-20 mA analog útgangar. Þéttleiki mælistöðvarinnar er IP67 svo það þolir að vera utandyra. Þessar stöðvar taka við öllum mælipróbum frá WTW svo möguleikarnir eru gríðarlegir. 3 ára ábyrgð

  • Sýrustig (pH)

  • Uppleyst súrefni (DO) og ORP

  • Leiðni (conductivity)

  • Selta (salinity)

  • Tærleiki/grugg (turbidity)

  • NH4, NO2, NO3, NOX

  • COD, BOD, TOC, DOC,

  • PO4

  • TSS

  • Seyruhæð

 

298

Mælistöðvar fyrir eina mælipróbu og til notkunar innandyra. Einfaldar analog mælistöðvar sem henta vel í mælingar á drykkjarvatni, fráveitu, fiskeldi og baðstöðum. 230 VAC eða 24 VDC spennufæðing. tvær útgangs snertur fyrir viðvaranir og tvö 4-20 mA stýrimerki. Þéttleiki mælistöðvanna er IP65. 2 ára ábyrgð

  • Sýrustig (pH) og ORP - pH298

  • Uppleyst súrefni (DO) - Oxi 298

  • Leiðni (conductivity) - LF 298

  • Klór (Cl) - CL 298