Norbro 40R

Norbro 40R er “double acting” loftdrif sem henta á hvers kyns spjaldloka og kúluloka. Norbro var fyrsta framleiðandinn til þess að nota leiðiteina sem draga úr skekkju og áraun á stimpla loftdrifsins. Afleiðingin er miklu lengri ending og lágmarks viðhald. Þetta alhliða 90° loftdrif er að finna víða í iðnaði þar sem áreiðanleika er krafist

  • 10 - 6.818 Nm direct

  • 2,0 - 8,0 bar loft

  • Stöðuvísun á loki

 

Rotork GP/GH

Rotork GP/GH eru “Scotch yoke” lofdrif fyrir 90° snúning á kúlu eða spjaldloka. Drifin eru ýmist “double acting” eða “spring return”

  • 25 - 600.000 Nm direct

  • 2,0 - 12,0 bar loft

  • ATEX og SIL

  • -30 - 100°C umhverfishiti

  • Stöðuvísun á loki

 

Flowserve FlowAct

Flowserve FlowAct loftrifin er hönnuð hjá Valtek dótturfyrirtæki Flowserve. Drifin eru einkum ætluð á sætisloka (globe valve) og eru með línuleg. Drifin eru “spring return” og eru því algeng á gufustjórnlokum á ketilkerfum ofl.

  • 0,25 - 60.000 N

  • 0,2 - 4,8 bar

  • -40 - 80°C umhverfishiti

  • 10-100 mm útslag

  • PED, ATEX

  • Stöðuvísir á loki