Orbinox hnífalokar
Orbinox er spænskir og framleiða hágæða hnífaloka. Orbinox eru með verksmiðjur í Evrópu, Suður Ameríku, Bandaríkjunum og Asíu sem þjóna mismunandi markaðssvæðum. Lokarnir eru til með mismunandi þéttum, með drifum, úr svörtu stáli eða ryfríir.
PN2-PN16
DN50-DN1200
Single eða bi-directional
Lugged eða Wafer
EN1092 eða B16.5
PED og ATEX
Orbinox rennilokur
Orbinox framleiða rennilokur í öllum stærðum og gerðum fyrir fráveitustöðvar, orkuver, vatnaflsvirkjanir og þess háttar. Rennilokurnar eru til insteyptar eða boltaðar utan frá.
150 x 150 - 4000 x 4000
Single eða bi-directional
304L eða 316L ryðfrítt stál
Í veggi eða stokka
Þéttleiki samkvæmt DIN 19569-4 (class 5)