NAF-Check
NAF-Check er einstefnuloki sem klemmdur er milli tveggja flansa í láréttri eða lóðréttri stöðu þar sem rennslistefnan er upp. Þessir lokar koma með eða á fjöðurs eftir því hvor um ræðir vatn eða gas/gufa
Vatn = með fjöður
Gas/gufa = án fjöður
PN10-PN40
DN40-DN1000
-30 - 400°C
Svart stál eða rýðfríttl
Gestra BB
Gestra BB einstefnulokarnir eru “dual flap” einstefnulokar og því með talsvert lægra þrýstifall en “tilting disk” einstefnulokar og henta því vel þar sem krafist er lítils þrýstifalls. Lokarnir eru klemmdir milli flansa og geta verið í látréttri sem lóðréttri stöðu. Henta einnig vel þar sem hætta er á vatnshamri.
PN10-PN40, ASME CL150 og CL300
DN50-DN500 líka til ASME
-10°C - 550°C
Svart stál eða ryðfrítt
Gestra RK
Gestra RK einstefnulokarnir eru “spring disk” smærri einstefnulokar á góðu verði. Spjaldinu er haldið aftur í lokaðri stöðu með gormi og hentar því öllum rennslisstefnum. Lokarnir eru klemmdir milli flansa og geta verið í látréttri sem lóðréttri stöðu. Ódýrir og meðfærilegir einstefnulokar
PN6-PN40, ASME CL150 og CL300
DN15-DN200 líka til ASME
-40°C - 200°C
Svart stál, ryðfrítt eða brass
Þéttisæti úr málmi, EPDM, FPM og PTFE